Termón

Verð (6 flöskur)

109.938 kr. án/vsk

Termón rauðvín margar flöskur
Þökk sé því sem í Rioja er flokkað sem „framúrskarandi“ uppskera og vandað framleiðsluferli sýnir Termón fjölbreytileikann, svipbrigðin og áreiðanleikann í Graciano afbrigðinu. Það kemur frá 8 hektara víngarði undir nafninu Los Olmos, sem gefur víninu nafnið þar sem Termón er orðið sem notað er í La Rioja til að vísa til lítinn hluta lands. 10 ára rauðvín!

Termón er nútímalegt rauðvín, mjög aðlaðandi í sjón, svipmikið og silkimjúkt í bragði. Frábært vín sem endist með tímanum þér til mikillar ánægju.

Nánari upplýsingar

HéraðRioja – Spánn
Þrúga100% Graciano
Víekra og uppskeraEigin vínekrur (Finca Los Olmos) Rioja Alta. Handvaldir klasar og vínber á vínekrunni og frekara valferli í vínkjallaranum á flokkunarborðum.
VínframleiðslaKöld forgerjun í um 48-72 klst sem er fylgt eftir með stýrðri gerjun í steyptum kerum við hitastig sem er á bilinu 28 ºC og 30 ºC (82,4 ºF – 86 ºF). Víninu er svo umhelt tvisvar á dag í átta daga. Eftir það er umhellingum fækkað niður í einu sinni annan hvern dag þar til gerjun er lokið.
Framleiðslu hitastigÁ milli 16 ºC og 18 ºC (61 ºF – 64 ºF).
Tegund vínsÞroskað rauðvín
Öldrun10 ára – 4 ár í frönskum eikartunnum með reglulegum færslum á 6 mánaða fresti. Eftir það er vínið látið eldast í 6 ár til viðbótar í flöskunum.
LiturDjúpur og aðlaðandi kirsuberjarauður litur með fjólubláum tónum.
IlmurÁkafur ilmur af þroskuðum rauðum og svörtum ávöxtum ásamt blómakeim. Mjólkurilmur í fullkomnu jafnvægi með tónum af undirgróðri, rjóma- og kakókeim. Dæmigert fyrir öldrun vínsins.
BragðDjúpt, í jafnvægi og með ríku og mjúku tanníni. Langvarandi eftirbrað af svörtum ávöxtum.
Áfengisinnihald14%
Ráðlögð pörunFjölbreyttir ostar, salt- og rautt kjöt, kryddpylsur, grænmeti og feitur fiskur.
GeymslaTermón rauðvín skal geyma á dimmum stað við jafnt hitastig undir 16 ºC (61 ºF) og við 80% raka.