Viðskiptaskilmálar

ALMENNIR SKILMÁLAR

Verslunarfélagið Nava ehf (Nava) tekur enga ábyrgð á innsláttarvillum eða röngum upplýsingum sem birtar eru á vefsvæði nava.is. Þá eru meðtalin verð og vörulýsingar. Nava áskilur sér rétt til að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.

Öll verð á vefsvæðinu eru án virðisaukaskatts (VSK). Staðgreiða þarf pantanir.

Viðskipti með áfengi þarfnast lögbundinna leyfa þar að lútandi.

TRÚNAÐUR

Nava heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum að undanskildum upplýsingum fyrir flutningsaðila til að koma vörum til kaupanda.

NOTKUN Á PERSÓNUUPPLÝSINGUM

Sendingar úr kerfi Nava kunna að nota persónuupplýsingar, s.s. búsetu, aldur eða viðskiptasögu, til að útbúa viðeigandi skilaboð til viðskiptavina. Þessar upplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila. Viðskiptavinir geta ætíð afskráð sig og þannig neitað fyrirtækinu notkun á slíkum upplýsingum.

UPPLÝSINGAR

NafnVerslunarfélagið Nava ehf.
Heimilisfang 
Sími 
Netfanghallo@nava.is
Kennitala 520321-1790
VSK númer 140609

Síðast uppfært, apríl 2022