Flor de Taverners

Verð (6 flöskur)

23.520 kr. án/vsk

Flor de Taverners rauðvín margar flöskur
Flor De Taverners er rauðvín sem hefur einkennandi lit mjög þroskað Monastrell, þar sem einkennandi rauður tónn ríkir. Ilmurinn er af mjög þroskuðum ávöxtum, tiltölulega ungum árgangi og er með keim af rauðum ávöxtum. Í munninum er það flauelskennt, hlýtt og ferskt. Trékeimur er líka áberandi.

Nánari upplýsingar

Vínekrur staðsettar í Fontanares (Valencia), í um 600m hæð með jarðvegi að u.þ.b fjórðungshluta úr sandi og leirgrunni. Það er mikil virðing borin fyrir umhverfinu og er það alveg laust við skordýraeitur og illgresiseyði.

Flor de Taverners er best að neyta innan þriggja til fjögurra ára.

HéraðValencia – Spánn
Þrúga100% Monastrell
Vínekra og uppskeraVínekrur staðsettar í Fontanares (Valencia), í um 600m hæð með jarðvegi að u.þ.b fjórðungshluta úr sandi og leirgrunni. Það er mikil virðing borin fyrir umhverfinu og er það alveg laust við skordýraeitur og illgresiseyði. Handtýndir sérvaldir klasar af berjum í 200 kg kassa.
VínframleiðslaVíngerðin fer fram í ryðfríum stál tönkum með köldu ferli sem tekur 48 klukkustundir og gerjun sem tekur 10-12 daga þar sem fylgst er með stigi vínberjana 2 sinnum á dag. Vínið er geymt í 6 mánuði í 500 L átöppunartunnum og 6 mánuði í kerjum fyrir þroska.
Tegund vínsRauðvín
Öldrun
LiturEinkennandi lit mjög þroskað Monastrell þar sem rauðir tónar eru ríkjandi
IlmurIlmurinn er af mjög þroskuðum ávöxtum, tiltölulega ungum árgangi og er með keim af rauðum ávöxtum
BragðRauðir ávextir með áberandi trékeim. Það er flauelskennt, hlýtt og ferskt í munni.
Áfengisinnihald14% Vol
Heildar sýrustig4,6 g / L
Passar með
Geymsla